Alþjóðleg verkefni

 

 

Við vinnum í alþjóðlegum verkefnum eins og Erasmusplus og Nordplus með löndum Litáen, Noregi, Belgíu og Ungverjalandi. Starfsfólk okkar og þjónustu notendur geta ferðast milli landanna og lært af öðrum eins og við deilum með okkar þekkingu við fólk sem kemur til Íslands. Verkefnin varða um 2 ár og við höldum fundi á netinu og líka fundir í hverju landi í einn viku. Það er æðislegt reynsla og við erum mjög ánægð að hafa tækifæri til að taka þátt í þessum verkefnum.