Starfið okkar
Bliss tungumálið var búið til af Charles Bliss. Bliss er gert úr táknum. Hægt er að segja heilar setningar með Bliss táknum.
Á Hæfingarstöðinni er þjónustunni skipt í tvo hluta. Tjáskiptaþjálfun er í öðrum hluta Hæfingarstöðvarinnar. Í hinum hluta Hæfingarstöðvarinnar er Skynjun og virkni.