Þann 19. júní 2024 héldum við í Hæfingarstöðinni veffund vegna Erasmus+ verkefnisins „Empowering Life“ („Valdeflandi líf“), sem við höfum tekið þátt í frá 1. desember 2022 til 30. nóvember 2024, ásamt samstarfsaðilum frá Belgíu og Litáen.
Fundarefnið var yfirferð á kynningarferðinni sem fór fram í Litáen frá 27. til 31.maí, sem var þriðji og síðasti hluti verkefnisins. Fram kom á fundinum að ferðin til Litáen gaf bæði gagn og að þátttakendur ferðarinnar sitja eftir með góðar minningar.
Project number: 2022-1-LT01-KA210-ADU-000081649