Sækja um starf

Gott starfs-umhverfi á Hæfingarstöðinni er það sem við viljum.

Gildi Hæfingarstöðvarinnar er að virðing og samvinna leiða til árangurs.

Leiðarljós í starfinu er að tjáning er grunvallar-mannréttindi. Nýir starfsmenn fá góðan aðlögunar-tíma til að komast inn í starfið. Þekking og reynsla starfsfólksins fær að njóta sín.

Laus störf eru auglýst á ráðningarvef Hafnarfjarðar. Allar starfs-umsóknir fara í gegnum ráðningavefinn.